Þessar fyrstu vikur hafa farið ágætlega af stað, tveggja ára laxinn var mættur snemma og í miklu magni. Áin hefur hins vegar verið óvenju vatnsmikil þessar fyrstu vikur. Smálaxinn er aðeins farinn að láta sjá sig, hann virðist vera frekar seinn á ferðinni og ennþá í minna magni en hefur verið. Hann er þó vel haldinn.
Tveir 8kg laxar hafa komið á land, og mikið af laxi milli 5 og 7kg. Sjá veiðibók 2014. (http://www.refasveit.is/veiethiboacutek-2014.html)