Laxá á Refasveit
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Laxá
    • Veiðistaðalýsing
    • Veiðihús
    • Myndir
    • Myndbönd
    • Veiðibók 2013
    • Veiðibók 2014
    • Veiðibók 2015
    • Veiðibók 2016
  • Norðurá
  • Hafa samband

Norðurá

Picture
Norðurá er óskrifað blað. Vitað er að í ánni er staðbundinn urriði. Laxi hefur einnig verið sleppt í ána og mælist klak í henni á hverju ári. Lax veiddist í Norðurá árið 2013 þrátt fyrir fáar veiðitilraunir.

Aðeins verður leyfð fluguveiði í Norðurá og skylduslepping á öllum laxi.  Tak má allan urriða sem kemur á land.

Margir fallegir staðir eru á svæðinu: Bakkahylur, Bæjarfljót við Nesbæ, Túnhylur er við Kirkjubæ, Gamlihylur er við Þverá og Kolluhlaup og Ármót þar sem Þverá og Hvammhlíðará falla saman og mynda Norðurá. Í  Hvammhlíðará er Heimaklif og Fremraklif.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.