Mikið af laxi en lítið af vatni."Mikið af laxi en lítið af vatni" Þetta voru orð veimanna sem voru við bakkana í dag, þeir voru komnir með 26 laxa og þar af 15 tveggjaára laxa. Nú er bara að dansa regndansinn
Veiðin 2016 fer vel af stað. Þetta verður árið sem menn komast í 10kg+ klúbbinn...
Frábær byrjun á veiðisumrinu 2016 er staðreind, mikið hefur verið af tveggja ára laxi í ánni og veiðin góð. Veður hefur verið frábært, ekki endilega fyrir veiði en svo sannalega fyrir útiveru, lítið vatn er orðið í ánni en vonandi rætist rigningarpá næstu viku. Fyrir fáeinum dögum sáust 40 tveggja ára laxar í Göngumannahyl, laxin var snöggur upp ánna þetta árið og hefur sést lax upp fyrir veiðihúsið í Laxárdal.
Miklar smálaxagöngur og mikil veiði.Mikið fjör er þessa dagana á bökkunum, komnir rúmir 150 laxar á land þrátt fyrir rólega byrjun. Sjá uppfærða veiðibók. Veiðimaður hafði orð á því að áin væri svört af laxi á köflum.
Veiðibók 2015 komin á netið.Veiðin hafin 2015
Nýjustu fréttir03.09.2014
Uppfærð veiðibók á netinu. Sjá nánar 15.7.2014 Myndbönd sem tengjast Laxá. Við kvetjum veiðimenn til að senda okkur skemmtilegar myndir og myndbönd úr veiðiferðum. Sjá nánar 15.7.2014 Veiðibók á netinu. Sjá nánar 15.7.2014 Veðin fer ágætlega af stað. Sjá nánar 15.7.2014 Heitur pottur og Internet. Sjá nánar 27.11.2013 Endurbættar veiðistaðalýsingar Sjá nánar 26.11.2013 Breytt fyrirkomulag kvóta Sjá nánar 12.11.2013 Nýjir leigutakar taka við Laxá á Refasveit Sjá nánar |
Sala veiðileyfa fyrir árið 2014 er hafinHægt er að panta veiðileyfi í gegn um síðuna eða í síma.
Sjá nánar |