Laxá á Refasveit
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Laxá
    • Veiðistaðalýsing
    • Veiðihús
    • Myndir
    • Myndbönd
    • Veiðibók 2013
    • Veiðibók 2014
    • Veiðibók 2015
    • Veiðibók 2016
  • Norðurá
  • Hafa samband

Veiðin 2014

10/6/2014

0 Comments

 
Þá er veiðin 2014 komin á hreint, eins og veiðimenn sem hafa lagt leið sína í Laxá á Refasveit í sumar hafa tekið eftir þá setjum við veiðitölur á netið jafn óðum, núna má sjá veiðitölur fyrir 2013 og 2014 undir flipanum Laxá hér að ofan.

Veiðin endaði í 225 löxun þetta sumarið og var því undir meðaltali, meðaltal síðustu 6 ára eru 305 laxar. Veiðimenn voru allmennt mjög ánægðir með veiði sumarsins. Veiðina var 225 laxar á 252 stangardaga eða um það bil 3 laxar á dag og mikið var af tveggja ára laxi.

Búið er að seiðamæla þetta sumarið sem önnur, það kom vel út og mjög mikið af 3 ára seðum í ánni sem ætti, ef aðstæður í sjó verða okkur hliðhollar, að gefa okkur góða veiði 2015.

Við tókum við þessari fallegu á fyrir veiðisumarið 2014, sala veiðileyfa gekk framar vonum og seldust öll holl. Sumarið 2015 er að mestu leyti uppselt.
Picture
Sáttur leigutaki með 9.2kg lax úr Grófarhyl tekinn á Sunray Shadow.
0 Comments

Your comment will be posted after it is approved.


Leave a Reply.

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    July 2016
    October 2015
    August 2015
    July 2015
    October 2014
    July 2014
    June 2014
    April 2014
    November 2013

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.