Veiðibókin fyrir 2014 er nú aðgengileg á netinu, við munum uppfæra hana reglulega í sumar svo veiðimenn geti séð hvar laxinn er að gefa sig, velja flugur í boxið og grafa upp 25punda tauminn því mikið er af stórum laxi í ánni.
Veiðibók 2014
Veiðibók 2014