Eftir fund með fiskifræðingi árinnar hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulagi veiðanna í Laxá. Kvóti verður rýmkaður og leyft verður að hafa með sér 12 fiska eftir hvert holl, hollið eru tveir dagar; hálfur, heill og hálfur dagur. Markmiðið með þessu er að jafna veiðina í ánni og koma í veg fyrir að of mikil hryggning eigi sér stað í henni. Sleppa skal öllum hryggnum lengri en 70 cm. Þegar 12 fiska kvótanum er náð mega veiðimenn veiða og sleppa að vild.
Mikil áhersla er lögð á að allir veiddir laxar verði skráðir í veiðibók.
Mikil áhersla er lögð á að allir veiddir laxar verði skráðir í veiðibók.